Sjúkrasaga Kristjáns í þremur bindum væntanlegt:)

  ævisaga Kristjánsjá þetta er meistaravirkið sem kemur út rétt fyrir jólin. í þessum bindum er meðal annars sagt frá öllum ransóknum sem til eru á FSA (fjórðungs sjúkrahúsið á Akureyri) ,hvernig er að vera blindur og lamaður og vita ekki afhverju, hvernig er að missa botnlangan, hvað gerist í allvarlegu ofnæmiskassti og svo margt margt fleira sem kemur út síðar. en í fyrsta bindinu er sagt frá mér og mínum sjúkrahúsferli sem hófst í öndunarvél aðeins 14 mánaða fram að sumarlokum 2007. þetta mun koma í stað þess að fólk sé að spurja mann spjörunum úr sem er orðið bínu þreitandi en um leið mög gaman að sjá hvað margir styðja við bakið á manni. maður er að fá bestu baráttukveðjur frá hinum ýmsu aðilum hér í bægjarfélaginu sem mér fynnst allveg hreinnt "geggjað". en ég ætla ekki að rita mína fyrstu bók hér í bloggið þannig að ég fer að rita í aðra bók sé ykkur fljótt,

það styttist í jólinn

meða baráttukveðjum frá moppa ;););)   endalaust fyndið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

kallinn bara öflugur í blogginu... hummm og ég í commentinu... en já þú verður að láta einhvern útgefanda líta á söguna þína... þeir koma til með að berjast um réttinn... hehe

C-U-L8er(voða leim eitthvað... en samt...)

Döggin (IP-tala skráð) 1.8.2007 kl. 22:33

2 identicon

Aaaaalveeeeeg gegg-jað !!!

Villi (IP-tala skráð) 2.8.2007 kl. 01:10

3 identicon

Varstu góður á ljósunum í kvöld??? svo  segir sagan allavega..sjáumst;)

Döggin (IP-tala skráð) 11.8.2007 kl. 02:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband