27.7.2007 | 13:55
Lamaður og blindur!
ja þá er versta vika í lífi mínu að klárast en næsta tekur bara við. Að missa meðvitund heima hjá sér og vakna 4 tímum síðar í mænustungu(það er 20 cm nál sem fer í bakið og inní mænu) þetta var það versta. þar sem ég var að koma heim að spítalanum í dag þá er mjög lítið hægt að gera þar sem að ég er lamaður fyrir neðan mitti þess stundina en það kemur vonadni fljótlega.
í gær var svo restin af árinu ónít þar sem ég má ekki gera neinn skapaðann hlut s.s. keyra bíl,fara upp í stiga drekka áfeingi og fara í sund. þetta setti ekki púnktin yfir iið þessa vikuna.
þannig að þetta er svo gott sem ömurlegt að geta ekki labbað sjálfur. en þetta kemur vonandi á endanum. en það stittist í jólinn get ekki beðið eftir þeim.
ég hef frekar lítið að segja enda enþá mjög leiður yfir þessu en ég vil þakka öllum sem hugsuðu til mín og báðu að heilsa kærlega fyrir og þá vissi maður hvað maður á marga góða að :)
jæja núna er ég hættur að kvarta ég veit ekkert hvenar ég blogga næst. en ég verð heima fram að jólum og heisóknartíminn er frjásl.:)
sé ykku seinna
moppi
Athugasemdir
Þú rífur þetta af þér karlinn :)
Magni Þór (IP-tala skráð) 28.7.2007 kl. 15:44
sæll kastljós....
ekki skemmtilegar fréttirnar af þér... en þar sem þú ert hálfbróðir súperman og ná frændi batman, þá veit ég að þú verður fljótur að jafna þig og kemur tvíelfdur til leiks að bata loknum... hafðu það sem allra best... já og þetta með drykkjuna... ekkert mál... ég skal sjá um þetta fyrir þig fram að jólum;)
KV Jenný Dögg
Döggin (IP-tala skráð) 1.8.2007 kl. 16:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.