Færsluflokkur: Bloggar
8.6.2008 | 22:15
Það kom að því!
það hlaut að koma að þessu. þannig er mál með vexti að ég er að fara suður um næstkomandi helgi í frekari ransóknir:) þannig að það gæti farið að skírast bráðlega hvað er að plaga mig:) eða þess væri óskandi eins og skáldið sagði.
sjá dagar koma og fara gleymast og verða eftir og áður en maður veit af er maður allur.. hvenar skyldi sá dagur koma? er stutt í hann? eða kannski margir áratugir?
littli spekingurinn haha
moppi kveður með annað augað lokað.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.4.2008 | 21:52
Herra forseti
það sem hugan ber á þriðjudagskvöldi er hversvegna ? nú vill ég svör.
kv moppi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2008 | 09:59
Sjúkrasaga Kristjáns annað bindi.
græna greinin mín er ekki mjög græn þessa stundina. það fer að styttast í að annað bindi komi út og það veitir ekki á gott. enn í þetta skiptið var vaknað kl hálf 6 á mánudagsmorni og allt var á flegi ferð herbergið snérist í hringi. þetta var frekar óþægilegt. stuttu seinna fékk ég þennan gríðarlega höfuðverk og þá vissi ég í hvað stemdi sem betur fer koma mamma inn í herbergi og ég sagði við hana að það væri eitthvað að fara gerast svo man ég ekki meir þá var klukkan 07:45. þegar klukkan var orðinn ellefu þá vaknaði ég uppúr þessu öllusaman og þá var mér sagt að ég væri komin ínn á sjúkrahús. þá hugsaði ég að þetta hefði skéð aftur. þá var mér sagt að það hefði skéð það sama og í sumar að ég hafi fengið krampakast. svo var maður bara lagður inn. en maður er nú kominn heim núna með strengi í öllum vöðvum líkamans og allveg jafnvægislaus. gaman þegar að maður getur farið að labba aftur án þess að nota góða vinkonu mína hækjuna:)
kveð í bili moppi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.3.2008 | 21:03
Þetta er komið!!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2008 | 18:29
A.T.H A.T.H
UPPISTAND Í UNGÓ FIMMTUDAGINN 20 MARS (SKÍRDAGUR)
FÍLLINN SÉR UM SKEMMTUN FRÁ KL 21:07 OG FRAM EFTIR KVÖLDI
GRÍÐALEGA FLOTT UPPISTAND MEÐ ÓVÆNTUM GJÖRNINGUM.
MIÐAPANNTANIR ERU Í SÍMA 6618300. MIÐINN Á AÐEINS 1000 KALL.
A.T.H TAKMARKAÐ MAGN SÆTA.
GÓÐA SKEMMTUN.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2008 | 22:52
Lifðu lífinu til fulls, það er of stutt til að vera með leiðindi.
Það er eingin tilgangur að vera með stanslaus leiðindi og nenna ekki að brosa. þannig er það bara að ef þú kinnist manneskju sem er með skeifu allann daginn þá fer hún meira í taugarnar á þér en ef hún væri brosandi og myndi vera glöð. þetta er bara svona smá pæling hjá mér þetta fimmtudagskvöldið sem tekur senn enda. skólinn á morgun og páskafríið tekur við. þá kemur að páskunum eina ferðina enn þar sem allir liggja upp í rúmi og hugsa um jesú á föstudeginum langa sofa frameftir á Laugardegi. og éta svo páskaegg á sunnudegi. þetta er allveg merkilegt. en jafnfremur einstaklega gaman og gott.
þetta blogg var í styttra læginu en það kemur eitt feitt í páskafríinu.
Kveð að sinni MOPPI
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.2.2008 | 22:54
Ekki er allt gull sem glóir.
sagði skáldið svo merkilega. oft vill það til að mismunandi fólk heilsar manni á götum úti. skrítið eður ei. nei Kristján hættu núna þessu tuði.
sá einhver fótbrotið á Gaurnum í Arsenal? þetta er það viðbjóðslegasta sem maður hefu séð í fótbolta. og núna segi ég ekki meir
þannig er það bara
MOPPI
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2008 | 20:55
Seint koma sumir en koma þó
já þá er árið 2007 gengið úr sínum frakka og 2008 komð í stakkinn. þetta ár er búið að vera allveg frábært það er að segja þessir 2 dagar:)
það var mikið búið að vera um hjá mér í desember þannig að það var lítið bloggað þann mánuðinn og reyndar nokkra mánuði þar á undan. styrktartónleikar sem tókust hreint út sagt frábærlega og voru klárlega með stærri stundum á síðasta ári.
jólin komu og jólin fóru og jólin koma aftur. getur einhver sagt mér afhverju fer nákvæmlega akkt úr skorðum í desember mánuði. búðir fyllast af fólki sem er með kaupæði á háu stigi og bílastæðaverðir klóra sér enn fastar í hausin. hvað orskar þetta mikla stress sem við mennirnir fáum yfir okkur í anda jólanna? hvernig væru jólinn ef eingar búðir væru? jú fyrir suma myndi það ekki skipta neinu máli s.s. presta og páfann en fyrir venjulega fiskikonu verða eingin jól ef eingin jólapakkar eru undir trénu, maturinn sem er alldrei eins góður er alltíeinu ekki til staðar, og svo mætti leingi telja. í öllu jólastressinu gleymir fólk að hugsa um þá sem minna meigasín. fólk sem ekki hefur jólatré né mat við gleymum þeim allveg. mér var hugsað um það fólk sem ætti hvergi heima og ætti eingan að hvað verður um það á jólunum sjálfum. þetta er fólk sem ekkert á. þá sá ég í blaði Hjálpræðisherinn. mér fannst þetta frábært að það myndi fólk vinna á aðfangadag til að láta fólk sem ekkert á komast í jólaskap og gefa þeim að borða. látum þau upplifa jólinn eins og við hin.
moppi hveður að sinni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.12.2007 | 21:06
Styrktartónleikar.
Næstkomandi sunnudag kl 8 verða styrktartónleikar í víkuröst til styrktar Stærra-Árskógi.
tónleikarnir hefjast kl 20.00 og er miðaverð 1500kr.
frábærir listamenn sjá um að fólki leiðist ekki.
verið velkominn.
Kristján
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2007 | 12:51
Ógeðfeldir viðbjóðir
Fyrir gefiði orðbragðið en það eru ekki til betri orð yfir þetta "pakk" ég er að sjálfsögðu að tala um barnanauðgara og barnaperra. ég skil bara alls ekki hvernig fullornum karlmönnum dettur svona vitleisa í hug að nauðga 13 ára stelpum. svona vittleisisgangur er nú baa fyrir neðan allar hellur og ætti ekki að lýðast hér á okkar littla landi. svo er það önnur vittlreisan að þessir menn fá 3 ára dóm er ekki alltílægi með íslensk stjórnvöld 3 ár er ekki bót fyrir neina boru og ættu þessir menn sem ráða þessu blessaða landi að toga upp um sig brækurnar sauma fyrir boruna og breyta þessum lögum fyrir fullt og allt.amen. Prestar,lögfræðingar,lögreglumenn og fleiri og fleiri eru þeir sem eru t.d. að fremja slíkan viðbjóð og þá vaknar upp sú spurning hjá mér HVAÐ ER AÐ? það er eingin ég endurtek eingin óhultur í þessu samfélagi. það geta alir lent í þessum mönnum. hvað á að gera, finnum ráð og útrímum þessum köllum fyrir fullt og allt. látum ekki nokkra menn skemma heila ævi hjá unglingstúlkum. látum þetta ekki ganga leingra.......
moppi
Bloggar | Breytt 4.10.2007 kl. 17:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)