Seint koma sumir en koma þó

já þá er árið 2007 gengið úr sínum frakka og 2008 komð í stakkinn.                                              þetta ár er búið að vera allveg frábært það er að segja þessir 2 dagar:)

það var mikið búið að vera um hjá mér í desember þannig að það var lítið bloggað þann mánuðinn og reyndar nokkra mánuði þar á undan. styrktartónleikar sem tókust hreint út sagt frábærlega og voru klárlega með stærri stundum á síðasta ári.

jólin komu og jólin fóru og jólin koma aftur. getur einhver sagt mér afhverju fer nákvæmlega akkt úr skorðum í desember mánuði. búðir fyllast af fólki sem er með kaupæði á háu stigi og bílastæðaverðir klóra sér enn fastar í hausin. hvað orskar þetta mikla stress sem við mennirnir fáum yfir okkur í anda jólanna? hvernig væru jólinn ef eingar búðir væru? jú fyrir suma myndi það ekki skipta neinu máli s.s. presta og páfann en fyrir venjulega fiskikonu verða eingin jól ef eingin jólapakkar eru undir trénu, maturinn sem er alldrei eins góður er alltíeinu ekki til staðar, og svo mætti leingi telja. í öllu jólastressinu gleymir fólk að hugsa um þá sem minna meigasín. fólk sem ekki hefur jólatré né mat við gleymum þeim allveg. mér var hugsað um það fólk sem ætti hvergi heima og ætti eingan að hvað verður um það á jólunum sjálfum. þetta er fólk sem ekkert á. þá sá ég í blaði Hjálpræðisherinn. mér fannst þetta frábært að það myndi fólk vinna á aðfangadag til að láta fólk sem ekkert á komast í jólaskap og gefa þeim að borða. látum þau upplifa jólinn eins og við hin.

 moppi hveður að sinni.Halo


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

sæll félagi... jeminn... ég vissi ekki að þú værir svona djúpþenkjandi... ég ætlaði nú bara að segja takk fyrir síðast... ógó gaman að hitta þig á áramótunum Adios mi amigo

Döggin (IP-tala skráð) 2.1.2008 kl. 23:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband