3.10.2007 | 12:51
Ógeðfeldir viðbjóðir
Fyrir gefiði orðbragðið en það eru ekki til betri orð yfir þetta "pakk" ég er að sjálfsögðu að tala um barnanauðgara og barnaperra. ég skil bara alls ekki hvernig fullornum karlmönnum dettur svona vitleisa í hug að nauðga 13 ára stelpum. svona vittleisisgangur er nú baa fyrir neðan allar hellur og ætti ekki að lýðast hér á okkar littla landi. svo er það önnur vittlreisan að þessir menn fá 3 ára dóm er ekki alltílægi með íslensk stjórnvöld 3 ár er ekki bót fyrir neina boru og ættu þessir menn sem ráða þessu blessaða landi að toga upp um sig brækurnar sauma fyrir boruna og breyta þessum lögum fyrir fullt og allt.amen. Prestar,lögfræðingar,lögreglumenn og fleiri og fleiri eru þeir sem eru t.d. að fremja slíkan viðbjóð og þá vaknar upp sú spurning hjá mér HVAÐ ER AÐ? það er eingin ég endurtek eingin óhultur í þessu samfélagi. það geta alir lent í þessum mönnum. hvað á að gera, finnum ráð og útrímum þessum köllum fyrir fullt og allt. látum ekki nokkra menn skemma heila ævi hjá unglingstúlkum. látum þetta ekki ganga leingra.......
moppi
Athugasemdir
já... minns bara argur útí þjóðfélagið... en haleljúja, mikið til í þessum texta hjá þér... þvílíkir vibbar sem þessir menn eru.... það er spurning um að taka upp híðingar á allmannafæri... hvernig væri það... bara fara með þessa aumingja niður á austurvöll eða eitthvað og híða þá á berann bossann fyrir framan allmenning....
en annars var voða gaman að fá eitt blogg frá þér....
heyrumst
Döggin (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 20:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.