11.4.2007 | 23:33
það er ekki allt sem sýnist!!!
þar sem setið var í gryfjuni í vma í dag rak ég augun í lista sem á stóð sönvakeppni framhaldskólana 07 og þar stóð "eistu krabba eru í heilanum" og þetta fékk mig til að hugsa hvað við karlmenn á okkar íslandi erum heppnir með að hafa ekki eistun í heilanum heldur höfum við hann bara í sínum poka á sínum stað. sem er bara mjög gott.
ég vil koma upp svona smá spjalli hérna á síðuni þar sem fólk tekur þátt með mer í því efni sem kemur á þann dag, og tala umm málið og koma með sínar skoðanir.
efni dagsins er svohljóðandi: hvað fynnst ykkur um að hafa svona litla skemmtun á undan flugeldasýninguni á fiskidaginn?? sem væri þá staðsett í frystihúsbrekkuni? þeta hef ég alltaf spurt mig að eftir hver einasta fiskidag en alldrei tjáð mig um. eftil vill spyrja einhverjir sia að þeirri spurningu. hvað er hann að pæla i þessu núna það er langt í fiskidaginn en ég vil benda lesendum á það að tíminn lýður og það ótrúlega flótt. þannig að áður en langt um líður er kominn fiskidagurinn mikil þar sem júlli í höfn ræður ferðini. get ekki beðið.
fleira var það ekki
ELDORÓ
moppi.
Athugasemdir
Jamm lýst vel á þetta heyrði einhverstaðar að sigurrós og karlakórinn ætluðu að leiða saman hesta sína og yrði það náttúrulega bara bilað flott. enda á undan flottustu flugeldasýningu landsbyggðarinnar.
Friðjón Árni Sigurvinsson, 15.4.2007 kl. 11:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.